Friday, August 5, 2022

Lumberjack hat


Size: Medium

Yarn: Léttlopi, two colors, one skein of each color,
Needle: circular knitting needle size 3,5, double pointed knitting needles size 3,5
Gauge: 19 st are 10 cm
                                           
Cast on 104 stitches on needles no 3.5 with the lighter color. Connect the ring.
Work in 2 x 2 ribbing till piece measures 9 cm from the beginning. When the last row is knitted the stitches are increased to 116 st on the knitting needle as this: knit 8 st, increase 1 st. This is done 13 times.
Switch to a darker color and work in stockinette st till piece measures 11 cm.
Knit till darker color measuring 2 cm.
Knit the stripes as follows:
         2 umferðir með ljósari litnum
         2 umferðir með dekkri litnum
         2 umferðir með ljósari litnum
         2 umferðir með dekkri litnum
         2 umferðir með ljósari litnum
+
Prjónið áfram með dekkri litnum þar til allt stykkið mælist 18,5 cm.  
Þá hefst úrtaka.
     1. umferð: Prjónið 6 lykkjur, prjónið 2 lykkjur saman. Í lok hrings eru 5 lykkjur í afgang
     2. og 3. umferð eru prjónaðar sléttar án úrtöku. Þessar 2 umferðir eru prjónaðar á milli úrtökuumferðanna
     4. umferð: Prjónið 5 lykkjur, prjónið 2 lykkjur saman. Í lok hrings eru 5 lykkjur í afgang
     7. umferð: Prjónið 4 lykkjur, prjónið 2 lykkjur saman. Í lok hrings eru 5 lykkjur í afgang
    10. umferð: Prjónið 3 lykkjur, prjónið 2 lykkjur saman. Engin lykkja í afgang
    13. umferð: Prjónið 2 lykkjur, prjónið 2 lykkjur saman
    16. umferð: Prjónið 1 lykkju, prjónið 2 lykkjur saman
    19. umferð: Prjónið 2 lykkjur saman allan hringinn
    22. umferð: Prjónið 2 lykkjur saman allan hringinn
Klippið nú bandið og dragið það í gegn um allar lykkjurnar

 Frágangur: Gangið frá öllum endum. Skolið úr húfunni með sjampói og hárnæringu til að mýkja hana og látið þorna.

Árið 2019

gert upp. Allt sem sést hér fyrir neðan kláraðist á árinu 2019.
 Jólagjöf fyrir pabba minn
 Jólagjöf handa systrum
 Sjálf fyrir mig
 Sængurgjöf
 Eldhús handklæði handa mér
 Peysa fyrir mig
 Stuttermapeysa fyrir mig
 Sokkar handa dóttur
 Ég man ekki hver fékk þessa sokka
 Dúkku föt handa frænku ásamt
 Dúkkuhúfu og sokkum ásamt
 Dúkkuteppi
Peysa handa tengdadóttur
Ég sé að ég á eftir að taka mynd af einni kláraðir peysu sem ég prjónaði úr garni sem ég er búin að eiga í um 20 ár.