Friday, August 5, 2022

Lumberjack hat


Size: Medium

Yarn: Léttlopi, two colors, one skein of each color,
Needle: circular knitting needle size 3,5, double pointed knitting needles size 3,5
Gauge: 19 st are 10 cm
                                           
Cast on 104 stitches on needles no 3.5 with the lighter color. Connect the ring.
Work in 2 x 2 ribbing till piece measures 9 cm from the beginning. When the last row is knitted the stitches are increased to 116 st on the knitting needle as this: knit 8 st, increase 1 st. This is done 13 times.
Switch to a darker color and work in stockinette st till piece measures 11 cm.
Knit till darker color measuring 2 cm.
Knit the stripes as follows:
         2 umferðir með ljósari litnum
         2 umferðir með dekkri litnum
         2 umferðir með ljósari litnum
         2 umferðir með dekkri litnum
         2 umferðir með ljósari litnum
+
Prjónið áfram með dekkri litnum þar til allt stykkið mælist 18,5 cm.  
Þá hefst úrtaka.
     1. umferð: Prjónið 6 lykkjur, prjónið 2 lykkjur saman. Í lok hrings eru 5 lykkjur í afgang
     2. og 3. umferð eru prjónaðar sléttar án úrtöku. Þessar 2 umferðir eru prjónaðar á milli úrtökuumferðanna
     4. umferð: Prjónið 5 lykkjur, prjónið 2 lykkjur saman. Í lok hrings eru 5 lykkjur í afgang
     7. umferð: Prjónið 4 lykkjur, prjónið 2 lykkjur saman. Í lok hrings eru 5 lykkjur í afgang
    10. umferð: Prjónið 3 lykkjur, prjónið 2 lykkjur saman. Engin lykkja í afgang
    13. umferð: Prjónið 2 lykkjur, prjónið 2 lykkjur saman
    16. umferð: Prjónið 1 lykkju, prjónið 2 lykkjur saman
    19. umferð: Prjónið 2 lykkjur saman allan hringinn
    22. umferð: Prjónið 2 lykkjur saman allan hringinn
Klippið nú bandið og dragið það í gegn um allar lykkjurnar

 Frágangur: Gangið frá öllum endum. Skolið úr húfunni með sjampói og hárnæringu til að mýkja hana og látið þorna.

No comments:

Post a Comment